Á leið út í lífið – textar fyrir erlenda nemendur um nám og starfsgreinar
kr. 4.090Eins og undirtitill bókarinnar gefur til kynna er hér um að ræða kennslubók í íslensku fyrir erlenda nemendur.
Í textum bókarinnar er kynnt það fjölbreytta starfsnám sem nemendum stendur til boða í íslenskum skólum. Hverjum kafla fylgja verkefnasíður.
Eftir Guðlaugu Kjartansdóttur hefur áður komið út bókin Allt annað mál – íslenska fyrir útlendinga.
Höfundur: Guðlaug Kjartansdóttir
Útgáfuár: 2010
130 bls. / ISBN 9789979672500