Glimt – ny litteratur på dansk

kr. 4.750

GLIMT er kennslubók í dönsku fyrir 2. þrep í framhaldsskólum, en hún á einnig erindi við alla sem hafa áhuga á dönskum bókmenntum og menningu.

Í henni má finna 24 stutta texta, eina teiknimyndasögu og 17 myndskreytingar. Höfundar smásagnanna koma frá Danmörku, Íslandi, Grænlandi og Færeyjum en allar sögurnar eru skrifaðar á dönsku.

Smásögurnar fjalla um ýmis málefni sem koma ungu fólki við.Lesa má smásögurnar í þeirri röð sem þær birtast í bókinni eða í hvaða röð sem er, en leitast er við að auðveldustu textarnir séu fremst í bókinni en þeir þyngri aftast.

Smelltu hér til að skoða verkefni sem tengjast bókinni.

  • Ritstjórar: Randi Benedikte Brodersen, Brynja Stefánsdóttir og Jens Monrad

  • Útgáfuár: 2015

  • 124 bls. / ISBN 9788979673828

Category: SKU: DA-03010

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: DA-03010

Additional information

Þyngd 450 kg

Senda fyrirspurn