Íslenska vísar veginn

kr. 4.450

Þetta er kennslubók í íslensku fyrir nemendur af erlendu þjóðerni sem búsettir eru á Íslandi og einnig íslenska nemendur sem ekki hafa alist upp í íslensku málumhverfi.

Með námsefninu er leitast við að þjálfa nemendur í íslensku ásamt því að efla menningarfærni sem jafnframt stuðli að félagslegri vellíðan nemenda. Lögð er áhersla á að setja námsefnið fram á myndrænan hátt til að auðvelda nemendum námið. Málfræðiatriði sem kunna að verða lögð inn eru ívaf í setningar sem vaxa smátt og smátt að þyngd hvað orðaforða og uppbyggingu varðar.

  • Höfundur: Þórunn Halla Guðlaugsdóttir

  • Útgáfuár: 2011

  • 139 bls. / ISBN 9789979672968

Category: SKU: IS-00800

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: IS-00800

Additional information

Þyngd 600 kg

Senda fyrirspurn