Ljóð í tíunda

kr. 1.520

Þetta kver er eins og nafnið bendir til sniðið fyrir síðasta bekk grunnskólans.

Það skiptist í tólf kafla og fjalla fyrstu sjö þeirra um bragfræði. Í næstu köflum er vikið að bragarháttum, hefðbundnum ljóðum og óbundnum, boðskap ljóða og innihaldi, myndmáli og stílbrögðum. Lokakaflinn er greiningarlykill fyrir nemendur til að vinna eftir þegar þeir greina ljóð.

Sá sem kann þetta kver á að vera fær um að leysa með sóma ljóða- og bragfræðiþátt samræmdu prófanna.

  • Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson

  • Útgáfuár: 1998

  • 58 bls. / ISBN 9789979831952

Category: SKU: LJ-05000

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: LJ-05000

Additional information

Þyngd 600 kg

Senda fyrirspurn