Íslenskar bókmenntir 1550-1900

kr. 5.090

Þetta er íslensk bókmenntasaga frá siðaskiptum til loka 19. aldar þar sem meginþættir íslenskra bókmennta eru útskýrðir. Henni er fyrst og fremst ætlað að vera hjálpartæki fyrir nemendur svo að þeir skilji betur það hugmyndalega umhverfi sem bókmenntir verða til í.

Til að auðvelda lesanda þessi tengsl við fortíðina fléttar höfundurinn margvíslegu þjóðsagnaefni inn í frásögn sína í bland við aðra bókmenntatexta tímabilsins.

  • Höfundur: Kristinn Kristjánsson

  • Útgáfuár: 1996

  • 133 bls. / ISBN 9789979831525

Category: SKU: IS-00350

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: IS-00350

Additional information

Þyngd 600 kg

Senda fyrirspurn