Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: NJ-00100
Millisamtala: kr. 0
kr. 3.650
Útgáfa þessi er byggð á eldri útgáfu af Brennu-Njáls sögu sem Jón Böðvarsson bjó til prentunar fyrir röskum þremur áratugum.
Fremst er inngangur ritaður af Jóni og þá yfirlit um ættir og vensl helstu sögupersóna.
Orðskýringar eru neðanmáls og hefur verið aukið við þær frá fyrri útgáfu auk þess sem köflum hefur verið valið heiti. Aftast eru verkefni og nafnaskrá.
Bókinni fylgir geisladiskur með ljósmyndum, kortum og öðru myndefni af sögusviði.
Smelltu hér til að skoða ítarefnið með bókinni.
Jón Böðvarsson tók saman.
Útgáfuár: 2002
343 bls. / ISBN 9789979672265
Vörunúmer IÐNÚ: NJ-00100
Þyngd | 600 kg |
---|