Gull- og silfursmíði – Námsefni til sveinsprófs
Hér er hægt að hlaða ná í rafræna útgáfu af bókinni Gull og silfur – Nám til sveinsprófs Bókin sem hér birtist er þýðing á norskri kennslubók í gull- og silfursmíði, og er aðeins aðgengileg á netinu. Bókin er sú fyrsta sinnar tegundar á íslensku og því var oft úr vöndu að ráða um þýðingu einstakra heita eða hugtaka, en í því sambandi var…