Endnu engang – Dansk åhhh hjælp! – ítarefni

Höfundur: Jette Dige Pedersen Endurskoðuð útgáfa á Dansk, åhhh hjælp!, sem er kennslubók í dönsku fyrir nemendur í fyrsta áfanga í framhaldsskóla. Hér fyrir neðan má finna hlustunaræfingar fyrir bókina. Höfundur: Jette Dige Pedersen 2011 útgáfa 131 bls. / ISBN 978-9979-67-729-1 Hlustunaræfingar Den islandske naturHvad ved I om Island?Fakta om IslandVed pølsevognen pigerVed pølsevognen drengeFortælling…

På vej – Læsebog – ítarefni

På vej er kennslubók í dönsku ætluð nemendum í framhaldsskóla og er upprifjun á námsþáttum efstu bekkja grunnskóla. Námsefnið byggir á námskrá erlendra tungumála frá 2011 með áherslu á færniþættina óra, þ.e. lestur, hlustun, tal og ritun. Einnig eru grunnþættirnir sex úr aðalnámskrá hafðir að leiðarljósi, þ.e. læsi, sjálfbærni, jafnrétti, lýðræði, velferð og heilbrigði ásamt…

Vélar og vélbúnaður 2 – ítarefni

Í bókinni er fjallað um ýmis vélkerfi, t.d. eldsneytis-, smurolíu-, útblásturs- og háhita- og lághitakælivatnskerfi, en jafnframt er tölvustýrðu eldsneytiskerfi, svartolíubrennslu og skilvindum gerð ítarleg skil. Þá er að nokkru fjallað um uppbyggingu stærri fjórgengis- og tvígengisdíselvélar. Guðmundur Einarsson tók saman 192 bls. / útgáfa 2013 ISBN 978-9979-67-335-4 GlærurSmelltu á hlekkinn til að skoða glærurnar:…

Vélar og vélbúnaður 3 – ítarefni

Í þessari kennslubók er fjallað um stórvélar í skipum og varastöðvar fyrir raforku. Bókin lýsir uppbyggingu fjórgengis- og tvígengisvéla nútímans en fjallar auk þess um ritmyndir, skilvindukerfi, vatns- og loftræstikerfi og ítarlega um afgas- og skolloftskerfi. Þá er sagt frá tölvustýrðu eldsneytiskerfi í stórvélum sem og frá vaktreglum og eftirliti í vélarúmi og umhirðu vélakerfa.…

Félagsfræðiveislan – ítarefni

Þessi kennslubók er ætluð nemendum í félagsfræði á framhaldsskólastigi. Hún hentar einnig nemendum á fyrsta ári í háskóla svo og hinum almenna lesanda. Grundvallarhugtök félagsfræðinnar eru skýrð og meginsjónarhorn hennar kynnt. Fjallað er um nokkur mikilvæg viðfangsefni félagsfræðinnar. Námsmarkmið og samantekt fylgja hverjum kafla. Bókin skiptist í þrjá meginhluta: I. Félagsfræði sem fræði- og vísindagrein:…

Tíminn er eins og vatnið – ítarefni

Bókmenntasögunni Tíminn er eins og vatnið er ætlað að gefa framhaldsskólanemendum og öðrum lesendum innsýn í íslenska bókmenntasögu 20. aldar, en öldinni er skipt í fimm tímabil: 1. Angurværð nýrrar aldar 1900-1930, 2. Kreppa og stríð 1930-1945, 3. Byltingarárin 1945-70, 4. Raunsæi ´68-kynslóðarinnar 1970-1985 og 5. Hræringur 1985-2000. Sérhvert tímabil hefst á umfjöllun um samfélagið…

Hænsna-Þóris saga – ítarefni

Hænsna-Þóris saga fjallar um átök sem verða þegar hey þrýtur á miðjum vetri og harðindi sverfa að sauðfjárbændum. Harðvítugar deilur leiða af sér hvert voðaverkið eftir annað. Sagan lýsir hinum ýmsu skapgerðarþáttum mannanna, svo sem illsku, öfund, græðgi, hefnigirni og heigulshætti en einnig heiðarleika, sanngirni, þreki, þori og tryggð. Inn í þetta fléttast líka saga…

Hvernig veit ég að ég veit – verkefni

Hvernig veit ég að ég veit? kom fyrst út sem tilraunaútgáfa árið 2001. Nú hefur hún verið endurskoðuð og gefin út aftur með breytingum. Í þessari bók, sem ætluð er til kennslu á framhaldsskólastigi, er höfuðáhersla lögð á skapandi hugsun og frumlega rannsóknarvinnu. Markmiðið er að gefa nemendum innsýn í megindlega og eigindlega rannsóknaraðferðir og…

Efnafræði – grunnáfangi – ítarefni

Námsefnið í þessari bók er unnið upp úr möppu sem samin var fyrir áfangann NÁT123 á sínum tíma. Það sem hér hefur verið valið og sett saman er námsefni sem sérstaklega hefur er ætlað til kennslu í grunnáfanga í efnafræði við Kvennaskólann í Reykjavík. Sá áfangi er kenndur á félags- og hugvísindabrautum skólans. Námsefninu er skipt í…

Gull- og silfursmíði – Námsefni til sveinsprófs

Hér er hægt að hlaða ná í rafræna útgáfu af bókinni Gull og silfur – Nám til sveinsprófs Bókin sem hér birtist er þýðing á norskri kennslubók í gull- og silfursmíði, og er aðeins aðgengileg á netinu. Bókin er sú fyrsta sinnar tegundar á íslensku og því var oft úr vöndu að ráða um þýðingu einstakra heita eða hugtaka, en í því sambandi var…