Hænsna-Þóris saga – ítarefni

Hænsna-Þóris saga fjallar um átök sem verða þegar hey þrýtur á miðjum vetri og harðindi sverfa að sauðfjárbændum. Harðvítugar deilur leiða af sér hvert voðaverkið eftir annað. Sagan lýsir hinum ýmsu skapgerðarþáttum mannanna, svo sem illsku, öfund, græðgi, hefnigirni og heigulshætti en einnig heiðarleika, sanngirni, þreki, þori og tryggð. Inn í þetta fléttast líka saga…

Hvernig veit ég að ég veit – verkefni

Hvernig veit ég að ég veit? kom fyrst út sem tilraunaútgáfa árið 2001. Nú hefur hún verið endurskoðuð og gefin út aftur með breytingum. Í þessari bók, sem ætluð er til kennslu á framhaldsskólastigi, er höfuðáhersla lögð á skapandi hugsun og frumlega rannsóknarvinnu. Markmiðið er að gefa nemendum innsýn í megindlega og eigindlega rannsóknaraðferðir og…

Vinnuvernd – ítarefni

Hér er hægt að hlaða niður skjali með ítarefni (mælt er með að nota Firefox-vafra). Tilgangurinn með þessari kennslubók í vinnuvernd er fyrst og fremst að taka saman á einn stað þá grundvallarþekkingu sem ungt fólk þarf að tileinka sér til að geta leyst störf sín á öruggan hátt. Allir ættu að láta sig vinnuvernd…

Efnafræði – grunnáfangi – ítarefni

Námsefnið í þessari bók er unnið upp úr möppu sem samin var fyrir áfangann NÁT123 á sínum tíma. Það sem hér hefur verið valið og sett saman er námsefni sem sérstaklega hefur er ætlað til kennslu í grunnáfanga í efnafræði við Kvennaskólann í Reykjavík. Sá áfangi er kenndur á félags- og hugvísindabrautum skólans. Námsefninu er skipt í…

Gull- og silfursmíði – Námsefni til sveinsprófs

Hér er hægt að hlaða ná í rafræna útgáfu af bókinni Gull og silfur – Nám til sveinsprófs Bókin sem hér birtist er þýðing á norskri kennslubók í gull- og silfursmíði, og er aðeins aðgengileg á netinu. Bókin er sú fyrsta sinnar tegundar á íslensku og því var oft úr vöndu að ráða um þýðingu einstakra heita eða hugtaka, en í því sambandi var…