Aðgát – námsorðaforði með áherslu á hjúkrun
Aðgát er námsbók ætluð nemendum með annað móðurmál en íslensku sem hyggjast stunda nám og/eða starfa innan heilbrigðisgeirans. Námsefnið er fyrir nemendur sem eru á B1-B2 samkvæmt Evrópska tungumálarammanum en þurfa að styrkja lesskilning og orðaforða til að geta stundað sérhæft nám og/eða vinnu á íslensku. Bókin er ætluð til kennslu í framhaldsskólum og fyrir…
