Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: TRE-Steinsteypa-A
Millisamtala: kr. 7.730
kr. 7.950
Kennslubók þessi um steypu, blöndun hennar, niðurlögn, aðhlúun, útreikning á steypumagni og fleira tengt steypu og steypuvinnu er nú kominn út sem námsgagn. Efninu hefur verið skipt upp í tvo hluta og hér er um að ræða A-hluta, kafla 1-16.
Mikið er af tenglum inn á vefsíður, QR-kóðar eru samtengdir tenglunum inn á sömu síður. QR-kóðar og tenglar eru samtals 465. Myndir eru margar eða 664, sami háttur hafður á, að reynt er að tengja myndefnið umfjöllunarefninu þar sem við á.
Höfundur: Trausti R. Einarssoni
Útgáfuár: 2025
166 bls.