glugga-og-hurdasmidi

Glugga- og hurðasmíði

kr. 1.350

Bókin er hluti bókaflokks í bygginga- og mannvirkjagreinum sem IÐNÚ bókaútgáfa gefur út í samstarfi við Menntafélag byggingariðnaðarins. Bækurnar eru þýddar úr sænsku, en staðfærðar, og í þeim er fjallað á einfaldan og skýran hátt um grunnþætti tré- og byggingagreina. Fjöldi teikninga er í bókinni auk verkefna.

 

  • Þýðendur: Hallgrímur Guðmundsson

  • Útgáfuár: 2004

  • 31 bls. / ISBN 9789979671503

Vörunúmer: GL-00100 Flokkur:

Vörulýsing

Vörunúmer IÐNÚ: GL-00100

Senda fyrirspurn