Litlir staðir, stór málefni – Inngangur að félagslegri og menningarlegri mannfræði

kr. 4.520

Mannfræði er heimspeki sem snýst um fólk
Tim Ingold

Þessi bók býður upp á ferðalag sem að dómi höfundar er eitt það mest gefandi sem manneskjan getur tekið sér fyrir hendur – og án vafa eitt af þeim lengstu. Það mun leiða lesandann frá hinum vætusömu regnskógum Amason til hinna köldu hálfeyðimarka norðurheimskautsins; frá skýjakjúfum Manhattan til leirkofa Sahelsvæðisins sunnan Sahara; frá þorpum á hálendi Nýju-Gíneu til borga Afríku.

  • Höfundur: Thomas Hylland Eriksen

  • Þýðandi: Stefán Karlsson

  • Útgáfuár: 2014

  • 192 bls. / ISBN 9789979673552

Categories: , SKU: ST-03550

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: ST-03550

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn