Stjórnmálafræði

kr. 7.490

Hvað felst í hugtökunum frelsi, jafnrétti, mannréttindi, lýðræði, þingræði og lýðveldi? Hver er munurinn á vinstri- og hægristefnu? Hvað er sósíalismi, marxismi, kommúnismi, jafnaðarstefna, frjálslyndisstefna, femínismi og fasismi/nasismi? Hvernig tengjast þessar stefnur stefnum íslenskra stjórnmálaflokka?

Í þessari kennslubók er lögð er áhersla á að nemendur öðlist skilning á helstu hugtökum sjórnmálafræðinnar og stjórnmálastefnum. Að lestri loknum ættu nemendur því að vera betur í stakk búnir til að leggja gagnrýnið mat á ýmis þau átakaefni sem mikið fer fyrir í stjórnmálaumræðunni nú um stundir, bæði hér heima og erlendis. Verkefni fylgja hverjum kafla.

  • Höfundur: Stefán Karlsson

  • Útgáfuár: 2009

  • 272 bls. / ISBN 9789979672401

Categories: , SKU: ST-03540

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: ST-03540

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn