Heimspeki – saga hennar og viðfangsefni

kr. 4.950

Í bókinni er fjallað um sögu og viðfangsefni heimspekinnar. Varpað er ljósi á hvað heimspeki er, hvar rætur hennar liggja og helstu brautryðjendur og áhrifavaldar kynntir til sögnnar. Jafnframt er leitast við að greina hvaða áhrif hún hefur haft á mótun mannskilnings og hugmyndir manna um grundvöll vísinda og þekkingar.

Í bókinni er reynt að svara ýmsum áleitnum spurningum um tilveruna. Er til endanlegur sannleikur eða er hann afstæður? Er hinn sanni veruleiki andlegur eða efnislegur? Eru hugmyndir manna meðfæddar eða byggðar á reynslu. Er til örugg vissa? Hvað þýðir það að maðurinn eigi sér tilvist?

Höfundur bókarinnar, Stefán Karlsson, hefur áður ritað kennslubækur um félags- og stjórnmálafræði og á að baki langan starfsferil sem framhaldsskólakennari.

Hér má kaupa aðgang að rafrænni útgáfu bókarinnar. 

  • Höfundur: Stefán Karlsson

  • Útgáfuár: 2024

  • 129 bls. / ISBN 9789979675372

Category: SKU: ST-65372

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: ST-65372

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn