Tilboð

Einnar mínútu þögn

kr. 199

Það er heitt sumar í litlum bæ við Eystrasalt fyrir mörgum árum. Benny Goodman og Ray Charles eru enn vinsælir, maður með lírukassa spilar í hliðargötum og menn borga með mörkum. Þegar enskukennarinn gengur inn í stofuna standa allir á fætur og segja: Good morning, Mrs. Petersen.

Höfundurinn lýsir því hvernig dauðinn gerir ástina ódauðlega, af stórkostlegri mannþekkingu, yfirvegun og kímni, hratt, knappt og afmarkað.

  • Höfundur: Sigfried Lenz

  • Útgáfuár: 2010

  • 89 bls. / ISBN 9789979767794

Category: SKU: Aes-0115

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0115

Senda fyrirspurn