Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: ID-00100
Millisamtala: kr. 0
kr. 820 kr. 490
Frásagnir sex merkismanna úr iðnaðarmannastétt. Þeir eru: Bjarni Einarsson skipasmíðameistari, Björgvin Frederiksen vélsmíðameistari, Gísli Ólafsson bakarameistari, Guðgeir Jónsson bókbandsmeistari, Jón Björnsson húsgagnasmíðameistari og byssusmiður og Sigurgestur Guðjónsson bifvélavirkjameistari.
Í frásögnum þessara manna, semstaðið hafa í fremstu röð, hver á sínu sviði, er saman kominn mikill fróðleikur um íslenskan iðnað og málefni honum tengd. Frásögnin er gjarnan samofin atvikum úr ævi sexmenninganna og þeir kunna vel þá list að leggja glettni við alvöru. Bók þessi er mikill fengur öllum þeim sem áhuga hafa á verkenningu þjóðarinnar, sögu iðnaðar á íslandi og þeim mönnum sem hana hafa mótað.
Höfundur: Jóhanna Sveinsdóttir tók saman
Útgáfuár: 1987
227 bls. / ISBN 5690000001340