Aðgát – námsorðaforði með áherslu á hjúkrun

kr. 4.390

Aðgát er námsbók ætluð nemendum með annað móðurmál en íslensku sem hyggjast stunda nám og/eða starfa innan heilbrigðisgeirans.

Námsefnið er fyrir nemendur sem eru á B1-B2 samkvæmt Evrópska tungumálarammanum en þurfa að styrkja lesskilning og orðaforða til að geta stundað sérhæft nám og/eða vinnu á íslensku. Bókin er ætluð til kennslu í framhaldsskólum og fyrir fullorðna einstaklinga. Efni hennar tengist heilsu, heilbrigðiskerfinu, sjúkraliðanámi og störfum við hjúkrun.

  • Höfundur: Hildur Gróa Gunnarsdóttir

  • Útgáfuár: 2025

  • 76 bls. / ISBN 9789979675594

Flokkar: , , Vörunúmer: ADG-675594

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: ADG-675594

Aðgát er námsbók ætluð nemendum með annað móðurmál en íslensku sem hyggjast stunda nám og/eða starfa innan heilbrigðisgeirans. Sérstaklega er miðað við nám og störf sjúkraliða.

Námsefnið er fyrir nemendur sem eru á B1-B2 samkvæmt Evrópska tungumálarammanum en þurfa að styrkja lesskilning og orðaforða til að geta stundað sérhæft nám og/eða vinnu á íslensku. Bókin er ætluð til kennslu í framhaldsskólum og fyrir fullorðna einstaklinga. Efni hennar tengist heilsu, heilbrigðiskerfinu, sjúkraliðanámi og störfum við hjúkrun.

Höfundur bókarinnar er Hildur Gróa Gunnarsdóttir. Hún hefur reynslu af íslenskukennslu bæði í grunn- og framhaldsskólum með áherslu á íslenskukennslu fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku.

Senda fyrirspurn