Samfélagshjúkrun

kr. 14.520

Samfélagshjúkrun er ný kennslubók eftir Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur. Bókin byggist á reynslu og þekkingu á hjúkrun í íslensku samfélagi og er ætluð til kennslu á 3. hæfniþrepi sjukraliðanáms. Hún miðlar jafnframt þekkingu og skilningi á samfélags­hjúkrun almennt, með sérstakri áherslu á geðhjúkrun. Efninu er skipt í þrjá hluta þar sem fjallað er um samfélagið, fjölskylduna og geðheilsu í víðu samhengi.

Bókin var tilefnd til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2021. Í umsögn viðurkenningarráðs segir:

„Þarft kennslu­rit um sam­fé­lags­lega brýn mál­efni sem hef­ur víða skír­skot­un og nýt­ist bæði skóla­fólki og al­menn­ingi.“

  • Höfundur: Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir

  • Útgáfuár: 2021

  • 480 bls. / ISBN 9789979674887

Category: SKU: SA-74887

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: SA-74887

Senda fyrirspurn