Hlífðargassuða

kr. 2.200

Með nýrri námskrá í málmiðnaði, þróun suðubúnaðar og nýrri tækni í hlífðargassuðu er orðin þörf á að endurskoða námsefni, ekki einungis í málmsuðu, heldur einnig í öðrum greinum málmiðnaðarins. Þessi bók tekur mið af þeim breytingum og þeirri þróun sem orðið hefur síðustu ár hvað varðar hlífðargassuðu-aðferðirnar MIG/MAG og TIG.

Helstu kaflaheiti bókarinnar eru:

Hlífðargassuða – Hlífðargas – Öryggi suðumannsins og umhverfi – MIG/MAG – Ljósbogategundir MIG/MAG suðu – Duftfylltir og málmfylltir vírar – TIG – Hlífðargas fyrir MIG/MAG og TIG suðu –  Suða á ryðfríu stáli – Suða á áli – Hreinsun og umhirða – Suðugæði og mat á suðum.

  • Höfundur: Páll Indriði Pálsson

  • Útgáfuár: 2002

  • 68 bls. / ISBN 9789979670964

Category: SKU: HL-00150

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: HL-00150

Senda fyrirspurn