Kælitækni 1

kr. 5.490

Í þessari bók er fjallað um grunnlögmál kælitækni, s.s. mælitæki, rakastig í andrúmslofti og viðeigandi eimtöflur, en einnig eru Log ph-línurit fyrir kælimiðla útskýrð á einfaldan og nútímalegan hátt. Í kaflanum um kælikerfi er byrjað að fjalla um kælipressu en síðan er íhlutum kerfisins fylgt eftir hringinn uns komið er aftur að pressunni. Að lokum er eiginleikum kælimiðla gerð skil.

Þessi bók hentar mjög vel þeim sem eru að hefja nám í kælitækni á vélstjórnar- eða málmiðnaðarbrautum og er hún miðuð við áfangalýsingu KÆL102. Vélstjórar með eldri menntun og nemendur sem læra kælitækni á dönsku geta einnig haft gagn af bókinni.

Helstu kaflaheiti:

Sagan
Hitamælar
Þrýstimælar
Ástand efnis
Gerjunarvarmi
Kæling
Andrúmsloftið
Grunnlögmál kælikerfa
Kerfi og kælipressur
Pressan og smurolía
Þrýstiliðar
Eimsvalar
Vökvakútar og þurrksíur
Sjóngler
Tregða og þensluloki
Eimari
Varmaskiptir
Vökvagildra
Lokar
Umhirða og viðgerðir
Kælimiðlar
Töflur

  • Höfundur: Guðmundur Einarsson tók saman

  • Útgáfuár: 2010

  • 130 bls. / ISBN 9789979673392

Categories: , SKU: KZ-00060

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: KZ-00060

Additional information

Þyngd 400 kg

Senda fyrirspurn