Hagnýt stærðfræði fyrir matvælagreinar

kr. 7.290

Bókin hefst á því að kynnt eru grunnatriði töflureiknis og hvernig hann gagnast innan marvælagreina og til ákvarðanatöku í rekstri. Í framhaldinu er fengist við útreikninga á virðisaukaskatti og launum, breytingar uppskrifta, lagerhald, áhrif rýrnunar á verðmyndun, áætlun framlegðar og tilboðsgerð. Gert er ráð fyrir að nemendur byggi upp sín eigin kerfi fremur en að nota tilbúin forrit. Tilgangurinn er sá að efla skilning þeirra á því hvernig tölvukerfi virka og hvernig má beita þeim til árangurs.

  • Höfundur: Jóhann Ísak Pétursson

  • Útgáfuár: 2018

  • 207 bls. / ISBN 9789979674481

Categories: , SKU: STH-00110

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: STH-00110

Additional information

Þyngd 750 kg

Senda fyrirspurn