Stærðfræði – STÆ 192

kr. 3.085

Bók þessi er einkum ætluð þeim nemendum sem við lok grunnskólagöngu hafa ekki náð þeim grunnatriðum stærðfræðinnar sem nauðsynlegt er að hafa á valdi sínu við upphaf framhaldsnáms. Bókin ætti einnig að henta þeim sem hefja nám að nýju eftir að hafa, einhverra hluta vegna, gert hlé á námi sínu í lengri eða skemmri tíma.

Bókin skiptist í sjö kafla. Hverjum kafla lýkur með stöðuprófi.

 

  • Höfundur: Lúðvíg Halldórsson

  • Útgáfuár: 2000

  • 134 bls. / ISBN 789979670698

Category: SKU: ST-04900

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: ST-04900

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn