Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-9934
Millisamtala: kr. 0
kr. 1.490
Geitungurinn 4 er fjórða hefti verkefnabókanna vinsælu sem ætlaðar eru börnum sem hafa áhuga á að læra að lesa. Efni heftisins er fjölbreytt og býður lesandanum upp á viðfangsefni sem gera lestrarnámið að sannri skemmtun. Bókin er byggð upp þannig að hún myndi sem beinast framhald þriðja heftis Geitungsins.
Við samningu heftisins var haft að leiðarljósi að foreldri eða leiðbeinandi og barn geti átt skemmtilega stund saman yfir heftinu um leið og glímt er við efni þess.
Handa börnun sem vilja læra að lesa!
Ýmsar æfingar til að skrifa stafi, orð og einfaldan texta
Höfundar: Árni Árnason og Halldór Baldursson
Útgáfuár: 2002
48 bls. / ISBN 9789979672647
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-9934
Þyngd | 200 kg |
---|