Gagnasafnsfræði og SQL

kr. 4.665

Í dag byggjast langflest rafræn gagnasafnskerfi á hugmyndum sem komu fram í kringum 1970 og eru oft nefnd vensluð gagnasafnskerfi. Þau byggjast á því að gögn eru flokkuð saman í svokölluð einindi sem aftur tengjast innbyrðis og er þá talað um að gögnin séu vensluð.

Markmið þessarar bókar er að kynna undirstöðuatriði gagnasafnsfræðinnar og jafnframt notkun á SQL, sem er það tungumál sem við verðum að skilja til þess að geta unnið með gögn og gagnagrunna.

  • Höfundur: Sigurður Ragnarsson

  • Útgáfuár: 2003

  • 170 bls. / ISBN 9789979671305

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: GA-00100

Additional information

Þyngd 960 kg

Senda fyrirspurn