Eðlis -og efnafræði – Orka og umhverfi

kr. 5.734

Efni bókarinnar veitir heildaryfirsýn yfir nokkra valda þætti í eðlis- og efnafræði þar sem hugað er að samspili náttúru, tækni og samfélags með orkulögmálið að leiðarljósi. Mið er tekið af íslenskum aðstæðum, tengslum náttúru og menningar gangvart auðlindum landsins og gæðum. Þá er lögð áhersla á þá þætti sem mestu ráða um umgengni almennings við náttúruna og auðlindir landsins.

Efni bókarinnar er ríkulega stutt skýringamyndum og teikningum. Fjölmörg sýnidæmi eru til skýringar efni einstakra kafla, auk misþungra verkefna fyrir nemendur að glíma við. Aftast í hverjum kafla er ítarleg samantekt á efni hans. Þá er í sérstökum rýnihornum varpað skýrara ljósi á einstök tækni- og fræðileg atriði.

  • Höfundur: Rúnar S. Þorvaldsson

  • Útgáfuár: 2005

  • 235 bls. / ISBN 9789979670995

Category: SKU: ED-00050

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: ED-00050

Additional information

Þyngd 750 kg

Senda fyrirspurn