Véltrésmíði 1

kr. 2.470

Bók þessi er úr norskum kennslubókaflokki (Yrkeslære for snekkere) og er ætluð trésmíðanemum. Bókin fjallar um helstu trésmíðavélar á einfaldan og aðgengilegan hátt og ætlast er til að stuðst sé við bókina í sjálfu verklega náminu. Jafnframt hefur bókin að geyma ýmsar faglegar ráðleggingar og skrifleg verkefni. Allir tólf kaflar bókarinnar hafa sams konar uppbyggingu og eru hver um sig öðrum óháðir og er því sama í hvaða röð þeir eru kenndir. Mikil áhersla er lögð á allar varúðarráðstafanir í meðferð trésmíðavélanna og allur öryggisútbúnaður er rækilega skýrður.

  • Höfundar: Bertil Helin og Tord Jeppsson

  • Páll Jónsson

  • Útgáfuár: 1990

  • 158 bls. / ISBN 9789979830184

Category: SKU: VE-01901

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: VE-01901

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn