Reglunartækni II

kr. 5.250

Bókin er gefin út af Vélskólaútgáfunni en prentuð í Prentstofu IÐNÚ og dreift af IÐNÚ, bókaútgáfu.

Þegar Reglunartækni II er nýtt við kennslu vélstjóra og vélfræðinga er mikilvægt að bóklega námsefnið sé tengt sem best má verða tækjum og búnaði sem tiltæk eru í skólanum eða nærtæk í atvinnulífinu. Í því sambandi má nefna vélherma og ýmis önnur tæki sem tiltæk eru í verklegri vél- og rafmagnsfræði.

Markmið bókarinnar er að auka þekkingu og skilning á ýmsum algengum reglunarkerfum sem tengjast störfum vélstjóra og vélfræðinga. Aukinn skilningur á þessu sviði bætir rekstrarhagkvæmni, auðveldar bilanagreiningu og skapar meira öryggi bæði fyrir menn og tæknibúnað.

  • Höfundur: Björgvin Þór Jóhannsson

  • Útgáfuár: 2008

  • 188 bls. / ISBN 9789979672234

Category: SKU: RE-00095

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: RE-00095

Additional information

Þyngd 600 kg

Senda fyrirspurn