Fjölbraut í 50 ár – Saga Fjölbrautaskólans í Breiðholti 1975-2025

kr. 6.990

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (FB) var fyrsti fjölbrautaskóli landsins og markaði tímamót í íslenskri skóla- og menntasögu. Á ýmsu gekk fyrstu árin en þau einkenndust af stórum draumum og fögrum fyrirheitum en líka erfiðleikum og átökum.

Í bókinni er viðburðarík saga FB rakin og sjónum er beint að námi, kennslu og starfsfólki en ekki síst litríkum og afar fjölbreyttum nemendahópi sem hefur alla tíð sett mark sitt á skólabraginn.

  • Höfundur: Andri Þorvarðarson

  • Útgáfuár: 2025

  • 317 bls. / ISBN 9789935258243

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: FB50

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn