Analog – Hliðræn tækni I

kr. 4.990

Í bókinni eru útskýrð á tiltölulega einfaldan hátt þau atriði rafeindatækninnar sem kennd eru í grunndeild rafiðna. Hún er skrifuð á skýru máli sem notað er í faginu og hefur auk þess að geyma fjölda skýringarmynda sem gerir hana mjög aðgengilega.

Í bókinni eru notaðir litir til að gera hlutina skilmerkilegri, t.d. í teikningum og gröfum. Ennfremur er hverjum kafla skipt í þrjú þrep með litum eftir því hverslu ítarlega er farið í efnið. Hugsunin er sú að bækurnar megi nota á mismunandi önnum þannig að unnt sé að fara í efnið í samræmi við getu hvers nemanda.

  • Höfundur: Egon Rasmussen

  • Þýðandi: Sigurður H. Pétursson

  • Útgáfuár: 2008

  • 267 bls. / ISBN 9789979672289

Category: SKU: HL-00080

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: HL-00080

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn