Allt með tölu

kr. 4.190

Allt með tölu – Stærðfræðigrunnur handa framhaldsskólanemum er sérstaklega samin með þá nemendur í huga sem þurfa að styrkja grunnmenntun sína í stærðfræði við upphaf framhaldsskólans. Bókin tekur fyrir allar undirstöðureikniaðgerðir, almenn brot, bókstafareikning, (algebru), jöfnur og veldareikning. Áhersla er lögð á sýnidæmi með stuttum útskýringum og æfingadæmi. Í hverjum kafla eru sjálfspróf og stöðupróf og svör í bókarlok.

  • Höfundur: Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir

  • Útgáfuár: 2019

  • Útgefandi: JPV útgáfa

  • ISBN 9789979304067

Category: SKU: JPV9789979300550

Lýsing

JPV9789979300550

Senda fyrirspurn