GET LOST IN THE RIGHT DIRECTION

2025 ÚTGÁFA

Ferðakortin okkar eru nú fáanleg í nýrri og endurbættri 2025 útgáfu.

Kortin innihalda nýjustu uppfærslu af vegakerfi landsins, auk upplýsinga um ferðaþjónustu svo sem bensínafgreiðslur, sundlaugar, söfn og fleira. Markmiðið er að veita viðskiptavinum okkar bestu tiltæku upplýsingar til þess að auðvelda þeim ferðalög um landið.

Í ár tökum við stórt skref í frekari þróun á kortunum okkar með því að framleiða þau á slitsterkan og vatnsheldan pappír sem auk þess er umhverfisvænn. Þannig tryggjum við betri endingu kortanna og að þau þoli betur íslenska veðráttu.

2025 EDITION

Our high quality travel maps are now available in a 2025 edition.

The maps include the latest update on Iceland´s road system as well as travel information, such as service stations, swimming pools, museums, etc. Our aim is to provide our costumers with the most accurate data available.

This year we are taking a major step forward in the development of our maps by producing them on tear resistant, waterproof and environmentally friendly paper. This ensures greater longevity and makes the maps more resistant to Iceland’s weather conditions.

Öryggi er lykillinn að farsælum ferðalögum

Öryggi er einn mikilvægasti þátturinn í skipulagningu ferða um Ísland. Vefsíðan Safetravel hefur fest sig í sessi sem mikilvægasta upplýsingaveitan varðandi öryggi ferðamanna. Hún er ómetanleg fyrir bæði ferðamenn og ferðaskipuleggjendur.

Good preparation is the key to successful travel

Safety is one of the most important aspects of planning a trip to Iceland. The Safetravel website has established itself as the most important source of information regarding tourist safety. It is invaluable for both travelers and tour operators.

VIÐBÓTARUPPLÝSINGAR - ADDITIONAL INFO

Vegalengdir - Road distance

Vegalengdatafla 2025

Nafnaskrá - Place Name Index

is500 Index

Veðurstofa Íslands

Vefur Veðurstofu Íslands miðlar rauntíma upplýsingum, viðvörunum, tilkynningum, gögnum, skýrslum, rannsóknarefni, fréttum og fróðleik um veðurfar á Ísland.

Icelandic weather

The Icelandic Meteorological Office website provides real-time information, warnings, announcements, news and interesting facts about the weather in Iceland.

Vegagerðin

Vefur Vegagerðarinnar miðlar rauntíma upplýsingum um færð, umferðatölur, viðvörunum, tilkynningum, fréttum og fróðleik um samgöngukerfið á Íslandi.

Icelandic roads

The Icelandic Road Administration’s website provides real-time information about traffic, warnings and news about the transportation system in Iceland.

Ferðahugmyndir

Langar þig að njóta langrar helgar, keyra um eyjuna á sjö dögum eða kannski villast aðeins út af alfaraleið á meðan þú ert að því? Þá eru hér nokkur ráð fyrir ferðaáætlun þína og tillögur um staði til að skoða og leiðir til að fara.

Trip Suggestions

Do you want to enjoy a long weekend, drive around the island in seven days, or perhaps stray a bit off the beaten path while you’re at it? Here are tips for your travel planning, and suggestions for places to see and routes to take.