Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: ZR-00123
kr. 5.345
Tilgangurinn með þessari kennslubók í vinnuvernd er fyrst og fremst að taka saman á einn stað þá grundvallarþekkingu sem ungt fólk þarf að tileinka sér til að geta leyst störf sín á öruggan hátt.
Allir ættu að láta sig vinnuvernd varða og því er almenn kunnátta á hugtökum, hættum og aðferðum til úrbóta nauðsynleg svo draga megi úr áhættu á vinnustað.
Vinnuvernd og öryggi eru umfangsmikil fræði en í þessari bók er leitast við að setja efnið fram á einfaldan og skýran hátt. Auk þess er í bókinni fjöldi ljósmynda og teikninga og verkefni fylgja hverjum kafla.
Smelltu hér til að skoða ítarefnið með bókinni.
Höfundur: Eyþór Víðisson
Útgáfuár: 2014
128 bls. / ISBN 9789979673521
Ekki til á lager
Vörunúmer IÐNÚ: ZR-00123
Þyngd | 500 kg |
---|