Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: VE-01201
Millisamtala: kr. 0
kr. 4.956
Vélsmíði 1 er úr kennslubókaflokki um málmiðnað og fjallar um undirstöðuþætti handverkfæra, skrúfstykkjavinnu og skrúfustaðla.
Bókin er ætluð byrjendum í málmiðngreinum og hugsuð svo að kenna megi hana sem sjálfstæða einingu, eða sem hluta af verklegu námi.
Höfundur: Þorsteinn Guðlaugsson
Útgáfuár: 1992
118 bls. / ISBN 9789979830214
Vörunúmer IÐNÚ: VE-01201
Þyngd | 400 kg |
---|