Velfraedi-3-cover

Vélfræði 3

kr. 7.600

Vörulýsing

Í þessari bók er fjallað um undirstöðu vélfræðinnar og ýmis vélkerfi sem tilheyra díselvélum. Einnig er tölvustýrðu eldsneytiskerfi og skilvindum gerð ítarleg skil. Fjallað er um þrýstivatnskerfi, gangsetningu véla, skrúfubúnað og skutlegur. Að lokum er fjallað ítarlega um vökvaþrýstikerfi.

Bókin hentar vel fyrir nemendur sem tengjast námi í bifvélavirkjum eða málmiðngreinum, til dæmisáfanganum VFR223 eða AVV-áföngum.

 

ISBN: 978-9979-67-414-6