velfraedi-3-cover-1

Vélfræði 3

kr. 7.600

Í þessari bók er fjallað um undirstöðu vélfræðinnar og ýmis vélkerfi sem tilheyra díselvélum. Einnig er tölvustýrðu eldsneytiskerfi og skilvindum gerð ítarleg skil. Fjallað er um þrýstivatnskerfi, gangsetningu véla, skrúfubúnað og skutlegur. Að lokum er fjallað ítarlega um vökvaþrýstikerfi.

Bókin hentar vel fyrir nemendur í vélstjórn sem og í málmiðngreinum og bifvélavirkjun.

  • Höfundur: Guðmundur Einarsson

  • Útgáfuár: 2016

  • 220 bls. / ISBN 9789979674146

Vörunúmer: VV-00170 Flokkar: , ,

Vörulýsing

Vörunúmer IÐNÚ: VV-00170

Senda fyrirspurn