Tungutak – Setningafræði

kr. 3.875

Tungutak – Setningafræði handa framhaldsskólum fjallar um grundvallarhugtök setningafræði, staða og hlutverk orðflokka í setningu er skoðuð sem og bygging setninga og skipting þeirra í setningarliði.

Höfundar Tungutaksbókanna, þær Ásdís Arnalds, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir, eru kennarar við Kvennaskólann í Reykjavík og hafa unnið að bókunum undanfarin ár. Hugleikur Dagsson myndskreytti bækurnar og gerði kápumyndirnar.

  • Höfundur: Ásdís Arnalds, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir

  • Útgáfuár: 2007

  • Útgefandi: JPV útgáfa

  • bls. / ISBN 9789979798460

Category: SKU: JPV798460

Lýsing

JPV798460

Senda fyrirspurn