Tölfræði og líkindareikningur

kr. 5.240

Bókin er námsefni fyrir stærðfræðiáfangann STÆ313 og grundvallast á lýsingu á áfanganum í Aðalnámskrá framhaldsskóla. Dæmi er að finna í lok hvers kafla og svör við þeim aftast í bókinni. Við lausn á sumum verkefnum er gert ráð fyrir að nemendur hafi aðgang að töflureikni.

  • Höfundur: Ingólfur Gíslason

  • Útgáfuár: 2008

  • Útgefandi: Bjartur

  • ISBN 9789979657293

Category: SKU: BJ/IG1

Lýsing

BJ/IG1

Senda fyrirspurn