stjornufraedi-fyrir-framhaldsskola

Stjörnufræði fyrir framhaldsskóla

kr. 1.425

Þetta stjörnufræðikver tilheyrir námsbókaflokknum Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla sem IÐNÚ gefur út. Það fjallar eingöngu um sólkerfið og byggist ekki beint á efni kennslubókanna í eðlisfræði.
Verkefnin aftast í kverinu eru fræðilegar spurningar úr lesmálinu auk fáeinna stjörnuathugana.

  • Höfundar: Anders Isnes, Odd Terje Nilsen og Øivind Hauge

  • Þýðendur: Þorvaldur Ólafsson og Þórarinn Guðmundsson

  • Útgáfuár: 1991

  • 39 bls. / ISBN 9789979806394

Vörunúmer: ED-00153 Flokkur:

Vörulýsing

Vörunúmer IÐNÚ: ED-00153

Senda fyrirspurn