Tilboð

Stefnt að starfsframa – handbók

kr. 990

Dr. Norman E. Amundson er þekktur kanadískur prófessor sem hefur gefið út fjölda rita um starfsráðgjöf. Í þessari handbók, Stefnt að starfsframa, sem jafnframt er verkefnahefti, er kynnt til sögunnar starfsráðgjafalíkan sem hann hefur þróað í samvinnu við reynda ráðgjafa og fræðimenn á þessu sviði. Efnið er sett fram á einkar myndrænan og auðskiljanlegan hátt fyrir einstaklinga sem standa frammi fyrir því að taka ákvarðanir um starfsval.

Efni bókarinnar hentar einstaklingum á öllum aldri, þeim sem eru að hefja þátttöku á vinnumarkaði, þeim sem eru án atvinnu og öðrum þeim sem eru að velta fyrir sér breytingum á starfsferli.

  • Höfundar: Norman E. Amundson og Gray Poehnell

  • Þýðendur: Guðrún Stella Gissurardóttir, Líney Árnadóttir og Margo Renner

  • Útgáfuár: 2005

  • 79 bls. / ISBN 9789979671596

Category: SKU: ST-03090

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: ST-03090

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn