Stærðfræði 2A

kr. 5.880

Þessi kennslubók er ætluð nemendum á 2. þrepi (fyrsta áfanga) í stærðfræði í framhaldsskóla. Í henni er fjallað um rúmfræði með teikningum, viðskiptareikning, tölfræði og líkindi.

Bókin hefur undanfarin misseri verið í þróun sem tilraunaútgáfa og bar þá heitið STÆR2BR05. Nú er tilraunakennslu lokið og því hefur kennslubókin fengið nýtt heiti og útlit.

  • Höfundar: Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir

  • Útgáfuár: 2023

  • 167 bls. / ISBN 9789979675273

Category: SKU: ST-6015

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: ST-06015

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn