Snið og sniðteikningar fyrir grunnskóla

kr. 4.690

Þetta kennsluefni er þannig hugsað að kennarar og nemendur í fata- og textílhönnun geti sótt í það hugmyndir. Það er einnig ætlað öðrum þeim sem sauma og vilja sjálfir læra að búa til sín eigin snið.

Máltakan er útskýrð af nákvæmni og einnig er greint frá hvernig einstaklingsbundin mál og frávik eru löguð.

Í sniðamöppu, sem hægt er að kaupa sér, eru grunnsnið að stökum jakka með ein- og tvísaumsermi, buxum, pilsi og blússu/kjól í stærðunum C34-C54 og að skyrtu og jakka í stærðunum C34-C50.

  • Höfundar: Inger Öberg og Hervor Ersman

  • Þýðandi: Ásdís Jóelsdóttir

  • Útgáfuár: 2001

  • 144 bls. / ISBN 9789979670819

Category: SKU: SN-00101

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: SN-00101

Additional information

Þyngd 450 kg

Senda fyrirspurn