Skipanámskeið

Smáskipanámskeið – Allt sem þarf

kr. 22.350

Öll gögnin sem þarf fyrir Smáskipanámskeiðið/pungaprófið, 12 metra atvinnuréttindi.

Vörulýsing

Í þessu pakka er allt sem er á innkaupalista Skipstjórnaskólans fyrir Smáskipanámskeiðið/pungaprófið, 12 metra atvinnuréttindi.

  • Kort 31 (Dyrhólaey – Snæfellsnes)
  • Kort 365 (Hafnarfjörður – Akranes)
  • Kortahólkur
  • Siglingafræði gráðuhorn Linex 2800 MRH
  • Sirkill Linex
  • 50 cm reglustika gegnsæ
  • Boxy strokleður
  • Skrúfblýantur 0,7
  • Reiknivél Casio FX-350ES Plus

Ef óskað er eftir að fá færri eða fleiri vörur en eru á listanum, vinsamlegast pantið á netfangið idnu@idnu.is