Sjálfbærni í textíl

kr. 7.750

Sjálfbærni í textíl – neysla, nýting og nýsköpun

Í innihaldi bókarinnar kallast textílaðferðir á við endurnýtingu og nýsköpun í leitinni að sjálfbærum lífstíl.

Endurnýting er bæði umhverfisvæn og nútímaleg hugsun sem hvetur til nýtni og nægjusemi og andlegrar ánægju, sérstaklega ef sú nálgun hefur stuðlað að breytttu neyslumynstri og nýrri heimsmynd.

Bókin er hugsuð fyrir þá sem vilja koma í veg fyrir fata- og efnissóun með því að lengja endingartíma textílafurða á bæði skapandi og persónulegan hátt.

Ásdís Jóelsdóttir er lektor í textíl við Háskóla Íslands. Hún hefur einnig samið bækur um hönnunarsögu og saumtækni og þýtt bækur um sniðteikningu.

  • Höfundur: Ásdís Jóelsdóttir

  • ISBN: 9789935959409

  • 236 bls.

Category: SKU: AJ-59409

Lýsing

AJ-59409

Senda fyrirspurn