Siðferðileg-álitamál

Siðferðileg álitamál

kr. 2.830

Vörunúmer: 6aa85f9fb0ce Flokkur:

Vörulýsing

Höfundur: Salvör Nordal

Kennsluefnið sem hér er að finna er ætlað til kennslu í lífsleikni í framhaldsskólum. Hér er um tilraunaútgáfu að ræða og því er efnið einungis gefið út sem handrit. Hugmyndin er að þróa efnið í náinni samvinnu við kennara og nemendur svo það komi að sem bestum notum. Eins og titillinn ber með sér er efnið helgað siðfræðikennslu. Markmiðið er að vekja nemendur til umhugsunar um siðferðileg efni í umhverfi þeirra og kenna þeim að vera gagnrýnir á eigin skoðanir.

Bókin er gefin út í samvinnu ReykjavíkurAkademíunnar og Siðfræðistofnunar en prentuð í Prentstofu IÐNÚ og dreift af IÐNÚ, bókaútgáfu.

52 bls., 2000, ISBN 9979-60-567-7