Lýsing
Vandað og handhægt kort af vinsælu landsvæði á Íslandi. Það sýnir meðal annars Svartafoss, Ingólfshöfða og Hvannadalshnjúk, hæsta tind landsins. Kortið er með hæðarskyggingu og unnið eftir stafrænum kortagögnum. Á því er að finna fjölda örnefna og upplýsingar um vegi, veganúmer o.fl.