Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-9916
Millisamtala: kr. 0
kr. 4.220
Í bókinni er mælt með gagnkvæmri virðingu í samskiptum barna og fullorðinna. Bókin kennir jákvæðar aðferðir sem miða að skilningi á milli barna og uppalenda. Þessar aðferðir eru m.a. virk hlustun sem styður við barnið og „ég-boð“ sem fá barnið til að hlusta þegar talað er við það. Við lausn vandamála mælir dr. Gordon með aðferðum sem fela í sér sameiginlega lausn barna og uppalenda þannig að börn læri að bera ábyrgð á eigin hegðun og sýna öðrum tillitssemi. Bókin hefur verið notuð til grundvallar námskeiðum sem sálfræðingarnir Hugo Þórisson og Wilhelm Norðfjörð hafa staðið fyrir á undanförnum árum.
Höfundur: Dr. Thomas Gordon
Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson
Útgáfuár: 1999
288 bls. / ISBN 9789979672685
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-9916
Þyngd | 500 kg |
---|