Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: XRE-00105
kr. 3.690
VHF DSC bátatalstöðvar eru nauðsynlegur og útbreiddur búnaður í alla báta svo það er mikilvægt að allir hafi þekkingu á búnaðinum. Þessi handbók útskýrir á einfaldan hátt hvernig talstöðin virkar með hnitmiðuðum útskýringum og gagnlegum ráðum. Adlard Coles Nautical, Bloomsbury Publishing Plc
Höfundur: Sue Fletcher
Útgefandi: Adlard Coles Nautical, Bloomsbury Publishing Plc
Útgáfuár: 2011
132 bls. / ISBN 9781408131435