Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0939
Millisamtala: kr. 2.795
kr. 2.910
Haukdrekinn skelfilegi hefur eyðilagt alla uppskeru í Gvildor og fólkið sveltur. Tom verður að binda enda á þjáningar þess og leysa vættameistara Gvildors úr álögum. En hvernig fer Tom að því að berjast við óvætt í lausu lofti?
Leggur þú í óvættaförina?
Léttlestrarbók fyrir krakka á aldrinum 7-11 ára
Höfundur: Adam Blade
Þýðandi: Árni Árnason
Útgáfuár: 2017
120 bls. / ISBN 9789979674177
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0939
Þyngd | 200 kg |
---|