Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0930
kr. 2.795
Mammútinn mikli, Skögultanni, ríkir í grotnandi frumskógi Gorgóníu. Hann herjar ásamt töframanninum vonda, Malvel, á uppreisnarmennina og heldur góðvætti fjötruðum. Tekst Tom að sigra Skögultanna áður en varðliðar Malvels finna hann?
Léttlestrarbók fyrir krakka á aldrinum 7-11 ára
Höfundur: Adam Blade
Þýðandi: Árni Árnason
Útgáfuár: 2014
114 bls. / ISBN 9789979673590
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0930
Þyngd | 200 kg |
---|