Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0929
kr. 2.795
Í yfirgefnum kastala í Myrkraríkinu er Gorgóníuhundurinn Kímon á vakki. Kímon er einn af sex skelfilegum óvættum sem galdrakarlinn vondi hefur sleppt lausum til þess að ráðast á verndarvætti Avantíu. Fylgstu með Tom í þessari óvættaför og hvernig hann reynir að frelsa góðvættina.
Léttlestrarbók fyrir krakka á aldrinum 7-11 ára
Höfundur: Adam Blade
Þýðandi: Árni Árnason
Útgáfuár: 2014
127 bls. / ISBN 9789979673439
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0929
Þyngd | 200 kg |
---|